Þetta lærir þú í þessum hluta!

ÓEIGINLEG BROT
"Óeiginleg brot" eru brot þar sem teljarinn (uppi) er hærri en nefnarinn (niðri).
Ath. Þú notar mest óeiginleg brot við útreikninga, en skilar svo lokasvörum sem blandinni tölu.
Framgangur:
[wppb progress=100 option="candystripe" percent=inside color=orange]
Mikilvæg hugtök

Slakur orðaskilningur er algeng orsök erfiðleika í stærðfræði og því hvetjum við þig til að horfa vel á þessi stuttu myndbönd sem útskýra helstu grunnhugtök í almennum brotum.
Skref 1: Leiðbeiningar

Kennslumyndbönd.
Horfðu vel á þau, þau eru eins stutt og hnitmiðuð og kostur er. Þú ættir að geta leyst dæmablöðin sem koma í beinu framhaldi!

Spurningar?
Sendu okkur þá tölvupóst og við leysum málið, maður á mann. Póstfangið er kennsla@betranam.is
Til hamingju!
FORSKOT?
Viltu tryggja þínu barni forskot í stærðfræði, sem dugar þínu barni upp allan grunnskólann?
Í takmarkaðan tíma bjóðum við þeim sem hafa lokið fornámskeiðinu 40% afslátt af skráningu!

Hvort sem þið kjósið að halda áfram eða ekki, viljum við þakka ykkur fyrir að vera með okkur og óskum ykkur góðs gengis!

