Þetta lærir þú í þessum hluta!

Í þessum hluta lærir þú um styttingar brota.
Það sem þú ert í raun að gera er að athuga hvort það sé einhver tala sem gengur bæði upp í teljarann (uppi) og nefnarann (niðri).
Ath. Þú þarft að skila lokasvörum þínum sem fullstyttum brotum.
Framgangur:
[wppb progress=75 option="candystripe" percent=inside color=orange]
Mikilvæg hugtök

Slakur orðaskilningur er algeng orsök erfiðleika í stærðfræði og því hvetjum við þig til að horfa vel á þessi stuttu myndbönd sem útskýra helstu grunnhugtök í almennum brotum.
Skref 1: Leiðbeiningar

Kennslumyndbönd.
Horfðu vel á þau, þau eru eins stutt og hnitmiðuð og kostur er. Þú ættir að geta leyst dæmablöðin sem koma í beinu framhaldi!
Skref 3: Lausnarmyndbönd

Fékkstu ranga niðurstöðu? Ekkert mál!
Hér finnur þú lausnir að öllum dæmunum og getur séð hvernig kennari leysir dæmið skref fyrir skref!

Frábært hjá þér!
Þú hefur horft á öll kennslumyndböndin og leyst öll dæmin! Þú munt ná góðum árangri með þessu áframhaldi.
Ef allt gekk vel þá máttu núna halda áfram í næsta hluta.
