Þetta lærir þú í þessum hluta!

Í þessum hluta einbeitum við okkur að mikilvægum hugtökum.
Gættu þess að sleppa ekki tilteknum efnishlutum á þeim forsendum að þeir séu of léttir!
Horfðu á myndböndin og vertu viss um að skilja hugtökin vel. Hér er ekki ætlast til að þú reiknir - heldur skiljir!
Framgangur:
[wppb progress=25 option="candystripe" percent=inside color=orange]
Mikilvæg hugtök

Slakur orðaskilningur er algeng orsök erfiðleika í stærðfræði og því hvetjum við þig til að horfa vel á þessi stuttu myndbönd sem útskýra helstu grunnhugtök í almennum brotum.

Frábært hjá þér !
Þú ert núna klár í næsta hluta.
